The Sun fjallar nú um það að Maja, eiginkona Victor Lindelof, eigi í hættu á að verða bönnuð á samskiptamiðlinum Instagram.
Það er eftir nýjustu myndbirtingu Maja þar sem hún birti ansi djarfa mynd af sjálfri sér í slopp.
Sun segir að þessi mynd fari mögulega yfir strikið þegar kemur að Instagram og að aðgangi hennar gæti verið lokað.
Margir eru hissa á að þessi mynd gæti orðið til þess en bæði karlar og konur birta mun djarfari myndir en Maja ákvað að gera.
Myndina umtöluðu má sjá hér.