fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Þarft ekki að vera aðdáandi Ryan Reynolds – Mælir með að allir fylgist með

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 15:00

Blake Lively og Ryan Reynolds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood stjarnan Hugh Jackman hefur horft á þættina Welcome to Wrexham sem vöktu gríðarlega athygli er þeir komu út.

Þar var farið yfit síðasta tímabil Wrexham í utandeildinni á Englandi en félagið er í eigu Rob McElhenney og Ryan Reynolds.

Um er að ræða tvo fræga leikara en McElhenney er þekktur fyrir leik sinn í þáttunum It’s Always Sunny in Philadelphia á meðan Reynolds hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum og má nefna Deadpool sem dæmi.

Aðrir leikarar hafa tekið eftir því verkefni sem er í gangi í Wales og þar á meðal Jackman sem þekkir Reynolds ansi vel.

Jackman bendir á að þú þurfir ekki að vera hrifinn af leikaranum Reynolds til að skemmta þér yfir þáttunum en Wrexham tryggði sér sæti í League Two á síðustu leiktíð.

,,Þú þarft ekki að vera aðdáandi Ryan Reynolds. Wrexham snýst um fólkið, bæinn, hjartað eitthvað sem vermir sálina,“ sagði Jackman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með