fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Ten Hag þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Nei þeir fá ekki að ráða þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 14:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjört bull að leikmenn Manchester United fái að ráða því hver fær fyrirliðabandið á næstu leiktíð.

Greint var frá því fyrr í mánuðinum að það væri undir leikmönnum Man Utd komið að kjósa um næsta fyrirliða.

Harry Maguire verður ekki fyrirliði Man Utd næsta vetur en útlit er fyrir að hann sé á förum í sumar.

Talið er að Bruno Fernandes fái bandið fyrir næsta tímabil en leikmenn eins og Raphael Varane koma líka til greina.

Það verður þó aðeins undir Ten Hag komið að velja nýja fyrirliðann en ekki leikmönnum liðsins.

,,Nei ég leyfi búningsklefanum ekki að ráða þessu. Þetta er undir mér komið,“ sagði Ten Hag um stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram