fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Sigraðist á öllu og komst ótrúlega langt miðað við aðstæður: Átti enga móður og engan faðir – ,,Umkringdur eiturlyfjum, skotvopnum og glæpum“

433
Laugardaginn 15. júlí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem hefði náð að gera það sama og Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpool, afrekaði á sínum ferli.

Pennant er fertugur í dag en hann átti ágætis feril sem fótboltamaður og spilaði fyrir lið eins og Arsenal og Liverpool.

Æska Pennant var þó gríðarlega erfið en hann lagði skóna á hilluna árið 2013 eftir dvöl í neðri deildum Englands.

Pennant var sjálfur þekktur vandræðagemsi á sínum yngri árum en hann þurfti að glíma við afskaplega erfiða æsku og opnar sig um það sjálfur.

,,Móðir mín yfirgaf mig þegar ég var aðeins þriggja ára gamall og ég var hjá föður mínum um helgar. Hann fékk að lokum ráð yfir mér en móðir mín lét aldrei sjá sig,“ sagði Pennant.

,,Faðir minn ól mig upp eins vel og hann gat en þegar ég varð sex eða sjö ára gamall sýndi hann mér lítinn áhuga.“

,,Eftir það þá byrjaði hann að nota mikið af eiturlyfjum og það var mikið af fólki sem kom og fór úr íbúðinni. Ég myndi segja að hann hafi verið fíkill. Ég átti enga móður, engan faðir og var umkringdur eityrlyfjum, skotvopnum og glæpum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París