fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Þetta eru svefnpillurnar sem skapa vandamál – Aukaverkanir eru minnisleysi, ofskynjanir og þunglyndi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 07:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin og lið í neðri deildum Englands segjast vera að taka skref í átt að því að taka á vandamálinu sem svefnpillur virðast vera í leiknum.

Umræðan fer nú hæra eftir að Dele Alli opnaði sig í gær um vandræði sín með áfengi og svefnpillur. Hann sagði frá því að hann hefði farið í meðferð.

Alli var farin að taka svefnpillur alla daga og stundum oft á dag.

Meira:
Alli opnar sig upp á gátt eftir afar erfiða tíma – „Kominn tími til að segja fólki hvað er í gangi… ég hef falið þetta í langan tíma“

Daily Mail segir frá því að svefntöflurnar sem eru vinsælastar, töflurnar heita Zopiclone sem eru mest notaðar. Eru leikmenn sagðist verða mjög fljótt háðir þeim.

Það er skráð sem lyf til að berjast gegn svefnleysi. Aukaverkanir eru minnisleysi, ofskynjanir og þunglyndi.

Vandamálið á meðal knattspyrnumanna á Englandi með svefnpillur er talið miklu stærra en mörgum grunar í enskum fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með