Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í gær.
Grindavík bjargaði stigi gegn Þór eftir að hafa lent undir með marki Marc Rochester Sörensen. Marko Vardic jafnaði fyrir heimamenn í lokin og lokatölur 1-1.
Grindavík er í fjórða sæti deildarinnar með 15 stig en Þór er sæti neðar með stigi minna.
Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.