fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

LGBT stuðningsmenn Liverpool hafa verulegar áhyggjur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kop Outs sem er LGBT stuðningsmannahópur Liverpool segist hafa verulegar áhyggjur af því að Jordan Henderson ætli sér til Sádí Arabíu.

LGBT stendur fyrir fólk sem er samkynhneigt, tvíkynhneigt eða trans.

Stærsta stjarna í sögu Liverpool, sjálfur Steven Gerrard hefur sannfært Henderson um að ganga í raðir Al-Ettifaq. Var hann gagnrýndur af Kop Outs.

Henderson fær 700 þúsund pund á viku sem er sirka fjórum sinnum hærra en hann þénaði hjá Liverpool.

Henderson hefur fengið lof fyrir að ræða um málefni LGBTQ+ fólks og standa með þeim í þeirra baráttu fyrir mannréttindum.

Kop Outs hefur hins vegar áhyggjur af því að hann ætli nú til Sádí Arabíu þar sem þau mannréttindi sem LGBTQ+ fólk berst fyrir eru ekki virt.

„Við höfum verið þakklát fyrir stuðninginn frá Henderson. Við höfum áhyggjur af því að einhver íhugi að vinna fyrir fólk í íþróttahvítþætti. Þar sem konur og LGBTQ+ fólk er kúgað og jafnvel fær dauðadóm,“ segir í yfirlýsingu Kop Outs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með