fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Harry Kane gráti næst í beinni útsendingu – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði Tottenham var gestur í sjónvarpsþættinum First We Feast þar sem hann var gráti næst þegar líða tók á þáttinn.

Þátturinn er spjallþáttur en með óvenjulegu sniði. Þar þurfa gestirnir að borða kjúklingavængi sem margir eru ansi sterkir.

Einn þeirra var það sterkur að Kane varð grátbólginn í augunum og átti í raun erfitt með sig, slíkur var styrkurinn á þeirri sósu.

Kane er með framtíð sína í lausu lofti en hann á ár eftir af samningi sínum við Tottenham og vill fara annað.

Spjallið við Kane má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann