fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Forráðamenn Bayern mættu til London í dag og funduðu með hinum klettharða Levy

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn FC Bayern voru mættir til London í dag og funduðu þar með Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham. Þeir vilja kaupa Harry Kane.

Tottenham hefur hafnað tveimur tilboðum í fyrirliða sinn sem á bara ár eftir af samningi.

Tottenham er ekki tilbúið að selja Kane nema fyrir 100 milljónir punda en þann verðmiða hefur Bayern ekki nálgast.

Getty Images

Bild í Þýskalandi segir frá fundinum en viðræður um Kane halda áfram sem er 29 ára gamall.

Ensk lið hafa áhuga á Kane en það er ekki í boði að mati Levy að selja Kane innan Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með