fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Alli fær mikinn stuðning frá kærustunni og öðrum – Sagði frá misnotkun og mjög erfiðu uppeldi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Cindy Kimberly sem er unnusta Dele Alli styður sinn mann eftir að hann sagði frá mjög erfiðu lífi sínu í dag. Hann talaði um uppeldi sitt og misnotkun.

Alli opnaði sig einnig um það að hann hefði verið að koma úr meðferð eftir að hafa misnotað svefnlyf og áfengi undanfarin ár.

„Svo stolt af Dele,“ skrifar Kimberly á samfélagsmiðla og styður sinn mann.

Alli talar ekki við foreldra sína í dag en ungur að árum fór hann á fósturheimili. „Þegar ég var sex ára gamall var ég misnotaður kynferðislega af vini móður minnar. Hún var alkahólisti,“ sagði Alli og átti skiljanlega erfitt með að halda aftur af tárunum,

Knattspyrnuheimurinn stendur með Alli en David Beckham, Jack Grealish, Marcus Rashford og fleiri hafa stutt Alli stuðning en hann vonast til að komast á fulla ferð í fótboltanum aftur.

Alli er leikmaður Everton í dag en félagið sýnur honum gríðarlegan stuðning og ætlar að hjálpa honum í gegnum erfiða tíma.

Um meðferina í Bandaríkjunum segir Alli. „Ég fór þangað í sex vikur. Everton studdi mig mikið og ég verð þakklátur þeim að eilífu. Ég hefði ekki getað beðið um betri stuðning eftir að hafa tekið erfiðustu ákvörðun lífs míns. Ég var að gera eitthvað sem ég var mjög hræddur við en ég er svo glaður að hafa gert það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Í gær

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands