fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Lukaku ætlar að vera með vesen og búa til læti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 09:30

Romelu Lukaku / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Chelsea ætlar sér ekki að mæta til London og fara á æfingar hjá Chelsea. Ætlar hann að vera með vesen til að komast til Inter.

Lukaku var keyptur til Chelsea frá Inter sumarið 2021 fyrir 97,5 milljónir punda. Hann var svo lánaður til Inter á síðustu leiktíð.

Ítalska félagið vill kaupa Lukaku í sumar en félögin eru ekki sammála um verðmatið á framherjanum frá Belgíu.

Ítalskir miðlar segja að Lukaku muni neita að mæta til æfinga hjá Chelsea um helgina og ætli sér að komast til Inter.

Juventus og lið í Sádí Arabíu vilja kaupa Lukaku en hann vill til Inter og virðist til í að gera ýmislegt til að komast frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar