fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Henderson er byrjaður að íhuga tilboðið frá Gerrard í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er byrjaður að íhuga tilboð frá Al-Ettifaq í Sádí Arabíu en það hefur legið á borði hans.

Henderson er 33 ára gamall en hann gerði fjögurra ára samning við Liverpool sumarið 2021.

Liverpool er reiðubúið að leyfa Henderson að fara en Steven Gerrard er þjálfari Al-Ettifaq og vill sækja Henderson til félagsins.

Telegraph segir að Henderson sé nú byrjaður að íhuga tilboðið sem myndi hækka launin hans verulega.

Henderson er þó sagður íhuga það að vera áfram en hann hefur átt góða tíma hjá Liverpool og verið fyrirliði liðsins undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs