fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

„Ætlum að halda áfram að byggja á það sem við höfum verið að æfa frekar en að horfa í einhver úrslit“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 11:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst ótrúlega vel í mig og ég býst við hörkuleik,“ segir Alexandra Jóhannsdóttir landsliðskona við 433.is í aðdraganda vináttulandsleiks gegn Finnum á föstudag.

Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli.

Alexandra, sem er á mála hjá ítalska stórliðinu Fiorentina, segir íslenska liðið aðallega horfa á þennan leik sem undirbúning fyrir Þjóðadeildina í haust.

„Við ætlum að halda áfram að byggja á það sem við höfum verið að æfa frekar en að horfa í einhver úrslit.“

video
play-sharp-fill

Alexandra vonast til að þjóðin fjölmenni á völlinn.

„Það er ekki oft sem það er svona veður á Laugardalsvelli svo ég vona að það komi fullt af fólki á völlinn.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Kauptu miða á leikinn hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
Hide picture