fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

U-beygja hjá Kane ef nýjustu orðrómarnir yrðu að veruleika

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 10:00

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane gæti þénað allsvakalega ef hann ákveður að vera áfram hjá Tottenham í sumar.

Enski framherjinn, sem verður þrítugur síðar í mánuðinum, á aðeins ár eftir af samningi sínum við Tottenham og hefur ekki viljað framlengja hingað til.

Hann hefur því verið sterklega orðaður frá Tottenham svo félagið missi hann ekki frítt næsta sumar.

Bayern Munchen hefur boðið tvisvar í Kane. Seinna tilboðið hljóðaði upp á 70 milljónir punda. Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham er hins vegar harður í horn að taka og vill 100 milljónir punda fyrir Kane, þrátt fyrir samningsstöðu hans.

Nú segir Telegraph að Tottenham vilji fá Kane til að skrifa undir langtímasamning og sé til í að borga honum vel fyrir. Nánar til tekið er Tottenham til í að bjóða Kane 400 þúsund pund í vikulaun til að vera áfram.

Auk Bayern hefur Kane verið orðaður við Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester