fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Setur svakalegan verðmiða á Osimehen og segir aðeins eitt félag eiga efni á honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkurnar á að Victor Osimhen yfirgefi Napoli í sumar fara hverfandi, sérstaklega eftir ný ummæli forseta félagsins.

Osimhen var frábær fyrir Napoli sem vann ítölsku deildina sannfærandi á síðustu leiktíð. Í kjölfarið var hann orðaður við fjölda stórliða.

„Eina félagið sem hefur efni á Victor Osimhen er Paris Saint-Germain,“ segir Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli.

Hann er harður í horn að taka og svo virðist sem Osimhen fari ekki neitt í sumar.

„Ef Nasser Al Khelaifi vill bjóða 200 milljónir evra í hann getum við tekið stöðuna. Persónulega tel ég að Victor verði áfram hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“