fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Sádar bjóða Pogba næstum 15 milljarða fyrir þrjú ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba gæti verið á förum frá Juventus til Sádi-Arabíu.

Fjöldi leikmanna hefur farið í deildina þar í landi undanfarið og fá vel borgað fyrir.

Eftir heimsókn Pogba til Sádí á dögunum fóru af stað orðrómar um að Pogba yrði næstur þangað.

Nú segir La Gazzetta dello Sport á Ítalíu að Al Ahli hafi boðið Pogba 100 milljónir evra fyrir þriggja ára samning.

Talið er að leikmaðurinn sé óviss um hvort hann vilji fara til Sádí á þessu stigi ferilsins.

Pogba gekk í raðir Juventus á ný síðasta sumar frá Manchester United. Hann spilaði lítið sem ekkert vegna meiðsla.

Juventus gæti sparað meira en 30 milljónir evra í launakostnað með því að losa sig við Pogba. Hann á þrjú ár eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum