fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Ræddi ótrúlegt gengi FH – „Allar að vinna fyrir hvora aðra og öllum líður mjög vel“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arna Eiríksdóttir fékk kallið í íslenska landsliðshópinn á dögunum og vonast til að spila sinn fyrsta landsleik gegn Finnlandi á föstudag.

Liðin mætast í vináttuleik hér heima.

„Stemningin í hópnum er mjög góð og við erum spenntar,“ segir Arna við 433.is.

Hún var ansi sátt að fá kallið í hópinn. „Það var bara geggjað. Ég er mjög spennt fyrir þessu.“

video
play-sharp-fill

Arna er á mála hjá nýliðum FH í Bestu deildinni á láni frá Val. Gengi liðsins í sumar hefur verið vonum framar. Fimleikafélagið er í fjórða sæti deildarinnar, 6 stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

„Ég held að enginn annar en FH-ingar hafi búist við þessu gengi. Þetta hefur verið bara geggjað.

Það er ótrúlega góð liðsheild í hópnum, það eru allar að vinna fyrir hvora aðra og öllum líður mjög vel,“ segir Arna.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
Hide picture