fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ræddi ótrúlegt gengi FH – „Allar að vinna fyrir hvora aðra og öllum líður mjög vel“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arna Eiríksdóttir fékk kallið í íslenska landsliðshópinn á dögunum og vonast til að spila sinn fyrsta landsleik gegn Finnlandi á föstudag.

Liðin mætast í vináttuleik hér heima.

„Stemningin í hópnum er mjög góð og við erum spenntar,“ segir Arna við 433.is.

Hún var ansi sátt að fá kallið í hópinn. „Það var bara geggjað. Ég er mjög spennt fyrir þessu.“

video
play-sharp-fill

Arna er á mála hjá nýliðum FH í Bestu deildinni á láni frá Val. Gengi liðsins í sumar hefur verið vonum framar. Fimleikafélagið er í fjórða sæti deildarinnar, 6 stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

„Ég held að enginn annar en FH-ingar hafi búist við þessu gengi. Þetta hefur verið bara geggjað.

Það er ótrúlega góð liðsheild í hópnum, það eru allar að vinna fyrir hvora aðra og öllum líður mjög vel,“ segir Arna.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
Hide picture