fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Veruleg reiði eftir að stórveldið frá Tyrklandi ákvað að fara í æfingabúðir í Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 18:30

Endar Vladimír Pútín dinglandi í ljósastaur? Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dynamo Kiev í Úkraínu er verulega ósátt við Fenerbache og þá ákvörðun félagsins að vera í æfingabúðum í Rússlandi þessa stundina.

Fenerbache tekur þátt í æfingamóti í Rússlandi en félagið tapaði gegn Zenit frá Pétursborg í æfingaleik.

Fenerbache leikur svo gegn liðum frá Serbíu og Aserbaídsjan en báðir leikirnir fara fram í Rússlandi.

Stuðningsmenn Fenerbache sungu nafn Vladimir Putin á heimaleik á síðasta ári, skömmu eftir innrás Rússlands í Úkraínu.

„Þið erum með blóð á höndum ykkar,“ segir í færslu á Instagram frá Dynamo Kiev þar sem merki Fenerbache er birt með.

Rússar fá ekki að taka þátt í Evrópuleikjum vegna innrásarinnar í Úkraínu en þessi ákvörðun Fenerbache vekur nokkra furðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband