fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Ensk blöð segja frá því að nýjasta stjarna United sé með nýja kærustu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount nýjasti leikmaður Manchester United leitar nú að framtíðar heimili fyrir sig og nýja unnustu sína í Manchester borg.

Ensk blöð segja að Mount hafi fundið sér nýja kærustu sem er Claire Grossman frá Bandaríkjunum.

Grossman er áhrifavaldur í Bandaríkjunum en hún og Mount hafa verið að hittast undanfarna mánuði.

Grossman mætti á leik hjá Chelsea á síðustu leiktíð og parið fór svo saman í frí til Grikklands á dögunum.

Mount er 24 ára gamall en Grossman er afar vinsæl á TikTok en hún þarf að venjast nýju lífi í Mancehster borg þar sem rignir reglulega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband