fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Enski landsliðsmaðurinn heldur áfram að skora utan vallar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski landsliðsmarkvörðurinn Jordan Pickford á von á sínu öðru barni með eiginkonu sinniu, Megan en þau greina frá þessu á samfélagsmiðlum.

Fyrir eiga þau einn strák en enski landsliðsmarkvörðurinn skorar utan vallar en reynir að verjast innan vallar.

Pickford og Megan hafa verið saman um langt skeið og kynntust þegar hann var leikmaður Sunderland.

Pickford hefur svo undanfarin ár leikið með Everton og þar hefur fjölskyldan stækkað.

Pickford er fyrsti kostur í mark enska landsliðsins og hefur verið þar undanfarin ár með ágætis árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun