fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Stjörnurnar gera allar það sama þegar þeir vilja athygli stúlknanna – Senda þetta en eru svo fljótir að eyða skilaboðunum

433
Sunnudaginn 9. júlí 2023 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svo sannarlega ekki óalgengt að knattspyrnustjörnur noti samskiptamiðla til að heilla eða spjalla við dömur.

Ein af þeim sem getur staðfest það er fyrirsætan Raquel Reitx sem er með yfir 500 þúsund fylgjendur á Instagram.

Hún hefur í gegnum tíðina fengið fjölmörg skilaboð frá knattspyrnumönnum sem virðast allir notast við sömu taktík.

Raquel greinir sjálf frá þessu en hún segir að stjörnurnar séu alls ekki frumlegar þegar þeir vilja eitthvað meira en samtal.

,,Ég býst við því að þeir ræði allir saman í búningsklefanum um hver besta leiðin sé til að ná árangri í þessu,“ sagði Raquel.

,,Þeir gera allir það sama. Þeir senda Emoji sem sýnir eld en þeir eru lítið fyrir það að skoða þitt ‘story.’

,,Þeir senda þennan Emoji og ef þú svarar þeim ekki þá er þessu eytt um leið. Þetta er alltaf það sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn