fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Neitar því að hann og konan hafi verið óánægð í London – ,,Alls ekki rétt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka hefur harðneitað þeim sögusögnum að hann hafi verið óánægður á Englandi eftir að hafa yfirgefið Arsenal.

Talað var um að Xhaka og eiginkona hans væru að reyna að flýja England sem fyrst en hann þvertekur fyrir þær fregnir.

Xhaka segir að hann hafi verið ánægður í London en ákvað að taka tækifærinu á að ganga í raðir Bayer Leverkusen í Þýskalandi.

Svissnenski landsliðsmaðurinn þekkir vel til Þýskalands en hann lék með Gladbach áður en hann hélt til Englands.

,,Það hafa verið sögusagnir á kreiki um að ég og mín eiginkona hafi ekki verið ánægð á Englandi en það er alls ekki rétt,“ sagði Xhaka.

,,Sem manneskja þá er ég alltaf áhugasamur um nýjar áskoranir. Eftir sjö ár þá var kominn tími á að prófa eitthvað nýtt.“

,,Deildin er ekki ný fyrir mig en félagið er það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra