fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Ein af fáum sem hafa hafnað honum í gegnum tíðina: Einn sá ríkasti í heimi – ,,Hann er ekki mín týpa“

433
Sunnudaginn 29. júní 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alice Goodwin sem gerir það gott OnlyFans segist ekki hafa viljað sjá Cristiano Ronaldo þegar hann leitaðist eftir því að kynnast henni. Ensk götublöð höfðu fjallað um samskipti Goodwin og Ronaldo á sínum tíma og töldu að þar væri eitthvað að gerjast.

Goodwin sem nú halar inn peningum á OnlyFans segist hafa hafnað Ronaldo. „Ég hundsaði hann, hann er ekki mín týpa,“ sagði Goodwin þegar hún var spurð út í Ronaldo.

Goodwin var eiginkona Jermaine Pennant sem gerði það gott með bæði Arsenal og Liverpool á ferli sínum.

Goodwin var ein af mörgum konum sem var sögð eiga í sambandi við Ronaldo áður en hann byrjaði með Georgina Rodriguez árið 2017.

Goodwin starfar sem fyrirsæta en eins og fyrr segir er stærsta tekjulind hennar í gegnum OnlyFans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum