fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Aldrei spilað fyrir félagið en nú er Barcelona að sýna áhuga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er óvænt á eftir undrabarninu Andrey Santos sem er samningsbundinn Chelsea á Englandi.

Santos hefur aldrei spilað leik fyrir Chelsea en félagið borgaði 18 milljónir fyrir strákinn sem kemur frá Vasco da Gama.

Kaupin gengu í gegn í janúarglugganum en Santos var um leið lánaður aftur til Vasco og kláraði tímabilið þar.

Samkvæmt Daily Mail er Barcelona að reyna að fá Santos í sínar raðir í sumar þó hann hafi aldrei spilað leik fyrir Chelsea.

Um er að ræða 19 ára gamlan miðjumann sem hefur spilað 49 meistaraflokksleiki þrátt fyrir ungan aldur.

Ekki nóg með það heldur á Santos að baki einn landsleik fyrir A landslið Brasilíu og myndi svo sannarlega kosta sitt ef Börsungar ætla að fá hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“