fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Segja að Manchester United gæti verið bannað að kaupa Mbappe ef þeir eignast félagið

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 20:00

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti verið bannað að kaupa Kylian Mbappe í framtíðinni samkvæmt franska miðlinum GFNF.

Þessi frétt er heldur betur athyglisverð en afar litlar líkur eru á að Mbappe sé á lista yfir leikmenn sem Man Utd skoðar í sumar.

Man Utd verður líklega keypt af Sjeik Jassim á næstu vikum en hann hafði betur gegn Jim Ratcliffe sem sýndi félaginu einnig áhuga.

Glazer fjölskyldan er að skoða það verulega að selja félagið og er útlit fyrir að Sjeik Jassim muni hafa betur gegn öðrum.

UEFA gæti stöðvað félagaskipti á milli Paris Saint-Germain og Man Utd þar sem óttast er að Nasser Al-Khelaifi, eigandi PSG, tengist viðskiptum Sjeik Jassim töluvert.

Al-Khelaifi og hans menn frá Katar hafa dælt inn peningum í PSG undanfarin ár en hann ku vera góðvinur Jassim sem kemur frá Sádí Arabíu.

Man Utd þyrfti að sanna það að engin tengsl séu þarna á milli ef félagið á að eiga einhvern möguleika að geta verslað eða selt til PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld