fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Mjög óvænt nafn sagt vera á leið til Newcastle – Ætlaði að hætta 2024

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 16:00

Cristiano Ronaldo og Bonucci / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle gæti verið að fá gríðarlega óvænt nafn í sínar raðir eða hinn reynslumikla Leonardo Bonucci.

Bonucci er mjög sigursæll varnarmaður en hann gaf það út á þessu ári að skórnir færu á hilluna árið 2024.

Bonucci er 36 ára gamall en hann er leikmaður Juventus og hefur spilað þar undanfarin 13 ár í raun.

Það er fyrir utan eitt tímabil sem varnarmaðurinn eyddi hjá AC Milan frá 2017 til 2018 en hann var ekki lengi að snúa aftur.

Newcastle virðist hafa áhuga á þessum öfluga miðverði sem á að baki 121 landsleik fyrir
Ítalíu.

Calciomercato greinir frá því að Newcastle sé nú þegar í viðræðum við Bonucci og hans umboðsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi