fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Mættur aftur eftir martröðina í Tyrklandi – Hárgreiðslan vekur mesta athygli

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli er byrjaður að æfa með Everton á ný eftir gríðarlega svekkjandi dvöl í Tyrklandi.

Þessi 27 ára gamli leikmaður gekk í raðir Everton í janúar 2022 en stóðst engan veginn væntingar hjá félaginu.

Fyrir það gerði Alli mjög góða hluti hjá Tottenham en ferill hans hefur verið á hraðri niðurleið.

Alli spilaði aðeins 15 leiki fyrir Besiktas á sínum tíma þar en óvíst er hvort hann spili með Everton næsta vetur.

Hann sást á æfingasvæði Everton fyrir helgi en það sem vekur mesta athygli er hárgreiðsla leikmannsins.

Alli hefur bæði fengið hrós og gagnrýni fyrir greiðsluna en hann hefur litað hár sitt grátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi