fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Fyrrum stjarna United og Ajax að taka óvænt skref

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 16:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daley Blind er búinn að semja við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Bayern Munchen í Þýskalandi.

Blind samdi við Bayern í janúarglugganum á frjálsri sölu en spilaði síðast aðeins sex mínútur gegn Augsburg í mars.

Alls spilaði Blind fimm leiki fyrir Bayern en var í miklu varahlutverki í marga mánuði.

Blind er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en fyrir það var hann leikmaður Ajax.

Nú hefur Blind krotað undir hjá Girona á Spáni en liðið leikur í efstu deild og gerir Hollendingurinn eins árs samning.

Miðjumaðurinn er 33 ára gamall og á að baki 101 landsleik fyrir Holland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld