fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Fréttaflutningur í beinni vekur mikla athygli: Allt var eðlilegt en svo tók fólk eftir þessu – Margir sáttir en skoðanir eru þó skiptar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júlí 2023 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita nú er Declan Rice á leið til Arsenal frá West Ham. Verður hann dýrasti Englendingur sögunnar en Arsenal greiðir Hömrunum 105 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Umfjöllun í írskum sjónvarpsfréttum um málið hefur vakið mikla athygli.

Rice spilaði nefnilega með Írlandi í yngri landsliðum og á þrjá æfingaleiki að baki fyrir A-landslið Írlands.

Árið 2019 ákvað hann hins vegar að velja enska landsliðið fram yfir það írska og var ákvörðunin auðvitað umdeild.

Í írskum sjónvarpsfréttum var sagt frá skiptum Rice frá West Ham til Arsenal en athygli vakti að aðeins voru sýndar myndir af honum í írska landsliðsbúningnum á meðan fréttin var sögð.

Þá þótti fréttamaðurinn segja að Rice væri „enskur“ með kaldhæðnislegum tón.

Hefur þetta vakið gríðarlega athygli og kátínu margra þó aðrir séu auðvitað ekki eins sáttir.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi