fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Talið að United og Inter nái saman um Onana

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður Manchester United við Inter Milan halda áfram og segir Sky Sports að vonir standi til um að félögin geti náð saman um kaup á Andre Onana.

Talið er að Inter muni sætta sig við 40 milljónir punda og 5 milljónir punda í bónusa.

Fyrsta tilboði United í Onana var hafnað en Erik ten Hag, stjóri liðsins vill ólmur fá sinn gamla vin.

Onana er 27 ára gamall og átti gott ár hjá Inter en hann og Ten Hag unnu saman hjá Ajax og náði góðum árangri saman.

Dean Henderon og Tom Heaton eru markmenn United í dag en David de Gea er án samning og virðist hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga