fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Mount fékk að vita hvernig undirbúningstímabil Ten Hag verður og hann á von á mjög erfiðu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount segist hafa viljað yfirgefa Chelsea þegar honum varð það að ljóst að hann væri ekki í framtíðar plönum félagsins.

Mount var samkvæmt enskum blöðum óhress með þau tilboð sem Chelsea lagði á borð hans og vildi hann því fara.

Arenal, Liverpool og Manchester United sýndu öll áhuga en Mount kaus að fara til Erik ten Hag eftir fund þeirra.

„Mér var það ljóst fyrir nokkrum mánuðum að ég væri ekki í plönum Chelsea og um leið og ég vissi af áhuga United þá vildi ég fara þangað,“ segir Mount.

„Þetta er risastórt félag, margir magnaðir leikmenn hafa verið hérna. Að koma hérna fyrir undirbúningstímabilið var mitt markmið allan tíman.“

„Stundum elskar maður undirbúningstímabil og stundum hatar maður þau, þau eru öll erfið. Ég hef heyrt af því hvernig fyrstu vikurnar verða hérna og það verður verulega erfitt, en um það snýst þetta allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum