fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Dortmund hætt við að Sancho en vilja leikmann sem gat ekkert á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 20:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund er hætt við þau plön sín um að reyna að krækja aftur í Jadon Sancho sem var seldur frá félaginu fyrir tveimur árum.

Sancho hefur upplifað tvö mjög erfið ár hjá Manchester United og er félagið sagt tilbúið að selja hann fyrir rétt verð.

Sancho kostaði United 75 milljónir punda en Dortmund ætlar ekki að reyna að fá hann aftur.

Getty Images

Segir í þýskum fréttum að Dortmund telji að Julien Duranville sem er 17 ára kantmaður geti orðið jafngóður og jafnvel betri en Sancho.

Getty

Dortmund er þess í stað að reyna að kaupa Weston McKennie miðjumann Juventus en hann var á láni hjá Leeds á síðustu leiktíð.

Miðjumaðurinn frá Bandaríkjunum fann ekki taktinn á Englandi en gæti nú fengið tækifæri í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli