fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433Sport

Chelsea skoðar að kaupa landsliðsmann Argentínu á útsöluverði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 19:30

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að skoða það að kaupa Paulo Dybala sóknarmann Roma sem fæst á útsöluverði vegna klásúlu sem er í samningi hans.

Dybala kom til Roma fyrir ári síðan og var sett 10 milljóna punda klásúla í samning hans.

Dybala hafði upplifað erfið ár í boltanum en fann taktinn hjá Roma og er nú að skoða sín mál.

Guardian segir að Mauricio Pochettinho skoði það að fá samlanda sinn frá Argentínu enda er hann ódýr og gæti styrkt liðið mikið.

Dybala var hluti af HM hópi Argentínu sem varð Heimsmeistari í desember en hann hefur lengi verið orðaður við lið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah