fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Stjórnarformaður Inter tjáir sig um Onana – Segir tilboð United langt frá því að vera boðlegt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piero Ausilio stjórnarformaður Inter segir tilboð Manchester United fjarri þeim verðmiða sem félagð setur á Andre Onana og eins og staðan er þá verði hann lykilmaður Inter.

„Eins og staðan er í dag þá eru tilboðin ekki á þeim stað sem við væntum,“ segir Piero Ausilio.

United bauð 38 milljónir punda í markvörðinn frá Kamerún en við það sættir ítalska félagið sig ekki.

„Þessa stundina er hann okkar markvörður og Onana er lykilmaður fyrir okkur, við viljum halda honum.“

„Við sjáum hvað gerist en hann á að mæta til æfinga 13 júlí.“

Erik ten Hag leggur gríðarlega áherslu á að fá Onana en þeir áttu mjög farsælt samband hjá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu
433Sport
Í gær

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu