fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Kristján les Flosa og stjórninni pistilinn í eldræðu sinni – „Þetta er aumingjaskapur og algjör meðalmennska“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Ingi Sigurðarson var á dögunum seldur frá Breiðabliki til Patro Eisden í belgísku B-deildinni. Blikinn og hlaðvarpsstjarnan Kristján Óli Sigurðsson er allt annað en sáttur með hvernig hans menn hafa staðið að málunum.

Stefán var kominn með 13 mörk í öllum keppnum í sumar en kvaddi Blika eftir Evrópuleiki á dögunum. Hann var því ekki með þegar liðið féll úr leik í undanúrslitum Mjólkurbikarsins gegn KA í gær í leik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

„Formaðurinn var nú að velta fyrir sér einhverjum myndum sem Belgarnir voru með í bakgrunni þegar Stefán Ingi var kynntur.“ Svona hóst eldræða Kristjáns í Þungavigtinni. Vísar hann þar til eftirfarandi færslu Flosa Eiríkssonar, formanns knattspyrnudeildar Breiðabliks:

Kristján hélt svo áfram. „Af hverju í andskotanum eru Íslandsmeistararnir að selja leikmann þegar 10 mínútur eru í bikarúrslit. Hann ætti frekar að svara þeirri spurningu.

Þetta er bara kjaftæði og Breiðablik er enn og aftur að sýna það að þeir eru ekki komnir á meðal stærstu liðanna. Ég tek til baka að þeir séu stærsta lið landsins. Þetta er aumingjaskapur og algjör meðalmennska. Þú setur hnefann í borðið og ferð ekki með þennan strák út fyrr en við förum í bikarúrslit eða töpum í undanúrslitum.“

Hlustaðu á Þungavigtina hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Í gær

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið
433Sport
Í gær

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“