fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Rosaleg dramatík á Akureyri – Blikar klikuðu á þremur vítum og KA er komið í úrslitaleikinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dramatíkin á Akureyri í undanúrslitaleik KA og Breiðabliks var ótrúleg, bæði lið töldu sig um tíma vera á leið í úrslitaleikinn. X vann leikinn að lokum í vítaspyrnukeppni.

Ásgeir Sigurgeirsson kom KA yfir þegar um tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik.

Leikurinn var jafn en KA ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti og það skilaði sér í marki frá Ásgeiri.

Klæmint Olsen sem hefur verið verulega drjúgur í liði Blika, jafnaði leikinn þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Það var svo á annari mínútu uppbótartími sem Blikar fengu aukaspyrnu fyrir utan teig. Höskuldur Gunnlaugsson steig á vettvang og taldi sig hafa hamrað Blikum í úrslitaleikinn.

Það voru svo örfáar sekúndur eftir af leiknum þegar Ívar Örn Árnason jafnaði leikinn og því þurfta að grípa til framlengingar.

Höskuldur Gunnlaugsson kom Blikum yfir á 105 mínútu með marki úr vítaspyrnu. Áfram hélt dramatíkin og Pætur Petersen jafnaði fyrir KA þegar þrjár mínútur voru eftir af framleningu og því endaði leikurinn í vítaspyrnukeppni. Þar endaði KA sem sigurvegari

Svona var gangur vítaspyrnukeppninnar:
Elfar Árni Aðalsteinsson klikkaði fyrir KA
Höskuldur Gunnlaugsson skoraði fyrir Blika
Daníel Hafsteinsson skoraði fyrir KA
Gísli Eyjólfsson klikkaði fyrir Blika
Hallgrímur Mar Steingrímsson klikkaði fyrir KA
Viktor Karl Einarsson klikkaði fyrir Blika
Ívar Örn Árnason skoraði fyrir KA
Klæmint Olsen klikkaði fyrir Blika
Rodri skoraði fyrir KA

KA er komið í úrslitaleikinn og mætir þar Víkingi eða KR á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Í gær

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Í gær

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda