fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Hafnar tilboði frá Frakklandi og vill frekar fara til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic sé á förum frá Chelsea í sumar.

Miklar vonir voru bundnar við hinn 24 ára gamla Pulisic er hann gekk í raðir Chelsea frá Borussia Dortmund árið 2019. Kappinn hefur hins vegar ekki staðið undir væntingum í London.

Það er talið líklegast að kantmaðurinn endi hjá AC Milan í sumar. Félagið hefur mikinn áhuga á að fá leikmanninn til sín.

Þó hefur Lyon boðið 21 milljón punda í Pulisic en hann hefur minni áhuga á að fara þangað samkvæmt frétt ESPN.

Það er því útlit fyrir að Mílanó verði næsti áfangastaður hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag