fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Gamlir félagar vildu Sancho á láni en United hafnaði því

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum hefur Manchester United hafnað tilboði Borussia Dortmund um að fá Jadon Sancho á láni.

Sancho kom til United frá Dortmund fyrir tveimur árum og borgaði enska félagið þá 73 milljónir punda fyrir hann.

United er ekki tilbúið að lána Sancho en samkvæmt enskum blöðum vill félagið frekar selja hann.

Sancho hefur ekki fundið taktinn á Old Trafford en samkvæmt fréttum vill United fá 45 milljónir punda fyrir hann.

Sancho er 23 ára gamall kantmaður sem átti frábæra tíma hjá Dortmund en óvíst er hvort þýska félagið leggi fram kauptilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll