fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Vill halda eigin meti: ,,Ég skal keyra hann sjálfur til Þýskalands“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 18:00

Harry Kane skorar sigurmarkið. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er sterklega orðaður við Bayern Munchen þessa dagana og gæti vel verið á förum frá Tottenham í sumar.

Kane hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham í mörg ár og mun bæta markamet Alan Shearer ef hann heldur sig á Englandi.

Shearer skoraði 260 mörk í úrvalsdeildinni á sínum tíma sem leikmaður og hefur haldið metinu í langan tíma.

Kane hefur skorað 213 mörk og er enn ekki orðinn þrítugur en Shearer vonast innilega til þess að hann haldi til Þýskalands.

Shearer segir í samtali við Athletic að hann muni sjálfur keyra hann til Þýskalands ef Kane hefur áhuga á að færa sig þangað.

,,Ef Harry vill fara til Bayern þá skal ég keyra helvítis bílinn hans sjálfur til Þýskalands,“ sagði Shearer hlæjandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll