fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Vill halda eigin meti: ,,Ég skal keyra hann sjálfur til Þýskalands“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 18:00

Harry Kane skorar sigurmarkið. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er sterklega orðaður við Bayern Munchen þessa dagana og gæti vel verið á förum frá Tottenham í sumar.

Kane hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham í mörg ár og mun bæta markamet Alan Shearer ef hann heldur sig á Englandi.

Shearer skoraði 260 mörk í úrvalsdeildinni á sínum tíma sem leikmaður og hefur haldið metinu í langan tíma.

Kane hefur skorað 213 mörk og er enn ekki orðinn þrítugur en Shearer vonast innilega til þess að hann haldi til Þýskalands.

Shearer segir í samtali við Athletic að hann muni sjálfur keyra hann til Þýskalands ef Kane hefur áhuga á að færa sig þangað.

,,Ef Harry vill fara til Bayern þá skal ég keyra helvítis bílinn hans sjálfur til Þýskalands,“ sagði Shearer hlæjandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda
433Sport
Í gær

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum