fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að 100 milljóna punda tilboði hafi verið hafnað – Kom líklega frá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 22:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest það að félagið hafi fengið risatilboð í Frenkie de Jong síðasta sumar.

De Jong var endalaust orðaður við Manchester United en ekkert varð úr þeim skiptum að lokum.

Það er þó ljóst að félög reyndu við Hollendinginn sem var talinn vera til sölu á tímapunkti.

Laporta virðist þó halda því fram að það hafi ekki verið vilji Barcelona að selja leikmanninn fyrir neina upphæð.

Hann er hins vegar ásakaður um lygar af stuðningsmönnum Barcelona sem vilja meina að De Jong hafi sjálfur komið í veg fyrir skiptin.

,,Á seinasta ári þá fengum við tilboð upp á 100 milljónir punda fyrir Frenkie de Jong,“ sagði Laporta.

,,Við gerðum vel með því að selja hann ekkdi. Það eru leikmenn sem eiga ekki að vera til sölu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag