fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Búið að draga í forkeppni Meistaradeildarinnar – Ljóst hverjum Stjarnan og Valur mæta

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júní 2023 14:00

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Valur og Stjarnan taka bæði þátt í keppninni í ár.

Spiluð verða eins konar „míní“ mót þar sem leikirnir í hverjum riðli fyrir sig fara allir fram á sama stað, þann 6. og 9. september.

Valur er í riðli með KFF Vllazina frá Albaníu, Fomget SK frá Tyrklandi og KFF EP-Hajvalia frá Kósóvó. Valur mætir Fomget SK í undanúrslitum riðsilsins og ef þær vinna sigur í þeim leik mætir liðið annað hvort KFF Vllanzina eða KFF EP-Hajvalia í úrslitaleik.

Stjarnan er í riðli með Levante frá Spáni, Twente frá Hollandi og Sturm Graz frá Austurríki. Stjarnan mætir Levante í undanúrslitum riðsilsins og ef þær vinna sigur í þeim leik mæta þær annað hvort Twente eða Sturm Graz í úrslitaleik.

Ekki er ákveðið hvar leikirnir fara fram en liðin í hverjum riðli fyrir sig ákveða það í sameiningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi