fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Enn eitt merki þess að De Gea sé á förum – Ten Hag bannaði Heaton að fara til Luton

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton nýliðar í ensku úrvalsdeildinni töldu sig vera langt komna með það að krækja í Tom Heaton varamarkvörð Manchester United.

Það er hins vegar úr sögunni eftir að Erik ten Hag tók fyrir það að Heaton færi.

Telja ensk blöð að þetta sé enn eitt merki þess að David de Gea yfirgefi herbúðir félagsins á morgun. Þá rennur samningur hans út.

De Gea fékk samningstilboð frá United á dögunum sem hann samþykkt og skrifaði undir, ensk blöð segja að Erik ten Hag hafi svo bannað félaginu að klára málið.

United hefur boðið De Gea nýjan samning eftir það en á miklu lægri launum en áður stóðu til boð, og hafði þá félagið lækkað hann hressilega frá núverandi launum.

Erik ten Hag virðist leggja mikla áherslu á það að fá Andre Onana frá Inter og því yrði De Gea ekki lengur fyrsti kostur í markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?