fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Spurs að klára kaup á Maddison og þetta er næsti maður á lista

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að ganga frá kaupum á James Maddison og er búist við því að kaupin verði kláruð í dag eða á morgun. Borgar Tottenham 40 milljónir punda fyrir kauða.

Tottenham ætlar að halda áfram á markaðnum en næstur á blaði er Micky van de Ven varnarmaður Wolfsburg.

Hollenski varnarmaðurinn er á lista hjá nokkrum liðum en Tottenham vill láta til skara skríða.

Micky van de Ven er sjálfur klár í að fara til Tottenham og vonar að viðræður gangi vel.

Edmond Tapsoba varnarmaður hjá Bayer Leverkusen er líka á lista Tottenham en er talsvert dýrari en sá hollenski.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði