fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

City bakkar út – Telja að Rice sé ekki 105 milljóna punda virði og skoða aðra kosti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 09:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur látið alla helstu blaðamenn Englands vita af því að félagið muni ekki gera nýtt tilboð í Declan Rice miðjumann West Ham.

City gerði eitt 90 milljóna punda tilboð en telur leikmanninn ekki vera þess virði að fara hærra.

Arsenal hefur nú boðið 105 milljónir punda og situr við samningaborðið með West Ham til að finna samkomulag.

City telur sig ekki þurfa að fara í þessa upphæð og ætlar frekar að skoða aðra kosti.

City hefur á undanförnum árum ekki hikað við að bakka út ef þeir telja sig vera að fara að borga of hátt verð fyrir leikmann.

Því er búist við því að Declan Rice muni á allra næstu dögum verða leikmaður Arsenal sem var hans fyrsti kostur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi