fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Kom með hálf glórulausa samsæriskenningu í beinni – Telur að Guardiola sé að gera Arteta greiða með tilboðum í Rice

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enu Aluko fyrrum landsliðskona Englands í fótbolta og fyrrum leikmaður Chelsea telur Manchester City ekki hafa neinn áhuga á því að fá Declan Rice.

Arsenal og City hafa bæði boðið 90 milljónir punda í Rice en þeim tilboðum hefur West Ham hafnað.

Aluko hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Aston Villa og LA FC og segist oft hafa beitt brögðum til að fá eiganda sinn til að kaupa leikmenn.

„Ég hef oft hringt í stórt félag og beðið það um að leggja frma tilboð og þá fer eigandi minn af stað og hækkar sitt tilboð. Þetta er bara upphæð, ég held að City vilji ekki fá Rice,“ segir Aluko.

Þeir sem voru með henni í beinni á Talksport áttu erfitt með að kaupa næstu fullyrðingu hennar.

„Ég held að Arteta hafi hringt í Guardiola og sagt honum frá því hvað Arsenal væri að gera, hann hafi beðið hann um að gera hærra tilboð til að ýta við eiganda Arsenal. Ég held að það sé í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld