fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Kom með hálf glórulausa samsæriskenningu í beinni – Telur að Guardiola sé að gera Arteta greiða með tilboðum í Rice

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enu Aluko fyrrum landsliðskona Englands í fótbolta og fyrrum leikmaður Chelsea telur Manchester City ekki hafa neinn áhuga á því að fá Declan Rice.

Arsenal og City hafa bæði boðið 90 milljónir punda í Rice en þeim tilboðum hefur West Ham hafnað.

Aluko hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Aston Villa og LA FC og segist oft hafa beitt brögðum til að fá eiganda sinn til að kaupa leikmenn.

„Ég hef oft hringt í stórt félag og beðið það um að leggja frma tilboð og þá fer eigandi minn af stað og hækkar sitt tilboð. Þetta er bara upphæð, ég held að City vilji ekki fá Rice,“ segir Aluko.

Þeir sem voru með henni í beinni á Talksport áttu erfitt með að kaupa næstu fullyrðingu hennar.

„Ég held að Arteta hafi hringt í Guardiola og sagt honum frá því hvað Arsenal væri að gera, hann hafi beðið hann um að gera hærra tilboð til að ýta við eiganda Arsenal. Ég held að það sé í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur