fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Varð einmana á því að hanga heima hjá sér að taka upp klám á OnlyFans – Fékk dóm fyrir að áreita þrjár stjörnur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orla Melissa Sloan, áhrifavaldur í Bretlandi hefur játað því fyrir dómi að hafa verið eltihrellir um nokkurt skeið þegar hún áreitti leikmenn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Sloan fékk skilorðsbundinn dóm og þarf að greiða þremur leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni sekt.

Um er að ræða Mason Mount og Ben Chilwell sem eru enn leikmenn Chelsea og Billy Gilmour fyrrum leikmann Chelsea sem nú er hjá Brughton.

Sloan segist hafa sofið hjá Mount í gleðskap sem Ben Chilwell bauð henni í. Hafði hún verið í samskiptum við Chilwell í gegnum Instagram. Mount er enskur landsliðsmaður í knattspyrnu.

Masoun Mont er s

Sloan sagði fyrir framan dómara að hún hefði einu sinni sofið hjá Mount en hann hafi svo bundið enda á samskipti þeirra eftir sex mánuði.

Sloan fór þá að áreita Mount og skipti 21 sinni um símanúmer til þess að geta haft samband við Mount. „Ég er hætt að kaupa mat svo ég geti keypt fleiri símanúmer,“ segir Sloan í skilaboðum til Mount.

Í viðtali við ensk blöð segist Sloan hafa orðið einmana og hálf rugluð eftir að hafa byrjað að vinna við það að framleiða erótískt efni heima hjá sér.

„Ég átti ekki vona á því að enda á þessum stað, ég var föst í eigin heimi. Ég hitti ekki mikið af fólki,“ segir Sloan.

„Ég var einmana og að vera á OnlyFans gerði mig bara enn verri.“

„Það var ekki fyrr en ég var mætt í réttarsal og mögulega á leið í fangelsi að ég áttaði mig á því hvað ég hefði gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Í gær

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil