fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Erlendir miðlar fjalla um stöðu mála hjá Gylfa – Kappinn mættur til Bandaríkjanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júní 2023 12:45

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er mættur til Washington þar sem hann er í viðræðum við DC United.

433.is greindi frá því í gær að Gylfi væri í viðræðum við DC United og að hann myndi heimsækja félagið á næstu dögum.

Nú segir breska götublaðið The Sun frá því að Gylfi sé mættur til Washington í viðræður.

Þjálfari DC United er Wayne Rooney fyrrum samherji Gylfa Þórs hjá Everton. Með liðinu leikur svo hinn öflugi Guðlaugur Victor Pálsson.

Gylfi Þór hefur ekki leikið knattspyrnu undafarin tvö ár en endurkoma hans á völlinn virðist nú nálgast og mestar líkur á að endurkoman verði í MLS deildinni.

Gylfi Þór fagnar 34 ára afmæli sínu í haust en fyrir utan eitt og hálft ár í Þýskalandi hefur Gylfi verið búsettur í Bretlandi frá árinu 2005.

Samningur hans við Everton rann út fyrir ári síðan en rannsókn á máli hans í Bretlandi var felld niður í vor þar sem engar líkur voru taldar á að hann yrði dæmdur fyrir meint brot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt