fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Hollywood stjarnan vekur athygli fyrir ummæli um leikmenn síns liðs – ,,Farðu með honum!“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan og Hollywood leikarinn Tom Holland er mikill stuðningsmaður Tottenham og hefur lengi fylgt liðinu.

Holland áttar sig á því að allar líkur séu á því að Harry Kane sé á förum frá félaginu í sumar en það er talið líklegt.

Holland sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndunum um ‘Spiderman’ vill sjá Kane semja við Real Madrid.

Ekki nóg með það hvetur Holland samherja Kane, Heung-Min Son, að gera slíkt hið sama og að þeir fari saman til spænska stórliðsins.

,,Farðu til Madríd, farðu þangað og vertu besti fótboltamaður heims eins og þú átt skilið,“ sagði Holland.

,,Son, farðu með honum! Farið saman. Farið og vinnið Meistaradeildina saman, gerið það fyrir mig!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona