fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Gat fjórfaldað launin með því að færa sig um set en hafnaði boðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 11:00

Marco Silva/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva er einn af fáum sem hefur ákveðið að hafna risatilboði frá Sádí Arabíu til að starfa áfram á Englandi.

Silva á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Fulham og er með kaupákvæði upp á sex milljónir punda.

Þessi 45 ára gamli stjóri er einnig með tilboð frá Fulham til að lengja dvöl hans þar og verður það niðurstaðan.

Silva er ákveðinn í að halda áfram að sinna verkefninu London en Al Hilal í Sádí Arabíu vildi fá hann í sínar raðir.

Portúgalinn gæti fjórfaldað laun sín ef hann færir sig til Sádí Arabíu en hefur neitað tilboði félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu