fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Lokatilboð Manchester United í Mount – Bjartsýni á að það verði samþykkt

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júní 2023 11:30

Mason Mount fagnar marki / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að undirbúa 55 milljóna punda tilboð í Mason Mount, leikmann Chelsea.

Þetta verður þriðja tilboð United í enska miðjumanninn og ekki er ólíklegt að þetta verði jafnframt það síðasta.

Mount á aðeins ár eftir af samningi sínum við Chelsea og ætlar ekki að skrifa undir nýjan. Félagið vill því selja hann í sumar.

Sjálfur er Mount löngu búinn að semja um sín kjör við Rauðu djöflanna og vill fara þangað.

Það er sögð bjartsýni hjá Mount og United að tilboðið verði samþykkt.

Mount er enskur landsliðsmaður sem er uppalinn hjá Chelsea en ætlar sér nú að söðla um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum